Í byrjun ársins 1991 sömdu þeir við Stealth Sonic Recordings, sem var sjálfstætt merki til að gefa út þeirra sérstöku raftónlist og lög með öðrum listamönnum, þar á meðal Stevie Hyper D og Hoodlum Priest.
Seinna á árinum gefa þeir út tvær fyrstu smáskífurnar þeirra, fyrst “Lolita” og síðan “Destiny”
Frá stúdíóinu fara þeir um borð á sumum af fyrstu 50 mixum á 10. áratugnum, þar á´meðaæ tvær smáskífur fyrir U2, EMF, PWEI, Deep Forest, Scritti Politti og Shabba Ranks
Í ’92 gefa þeir út 3. smáskífuna þeirra, Blackout.
Síðan endurútgefa þeir smáskífurnar Lolita og Destiny á eina plötu. Í lok ársins gefa þeir út Lolita og Destiny í Bandaríkjunum.
Í 1993 semja þeir við Sony en verða enmþá hjá Stealt Sonic Recordings.
Svo gefa þeir í framhaldi af því aðra smáskífu, Rumble EP, fyrsta smáskífan undir nafni Sony. Dómur frá tímaritinu Mixmag: “indeed the shit. Unquestionably the real deal. Buy or die of shame.” Gaman að fá svona dóma.
Í ‘94 gefa þeir út smáskífuna Astral America, sem nær fyrsta sætinu á Breska topp 40 listanum. Þar syngur Noko. Í myndbaninu við landið koma þeir fram á risastórum 50´x 70´ Bandarískum fána sem var sér gerður fyrir tökurnar. Myndbandið var leikstýrt af Dan Fontanine. NBA kaupir seinna árinu, rétt á því að spila lagið í leikjunum í Japan.
Seinna á árinu gefa þeir úr enn og aðra smáskífu sem nær öðru sæti breska listans. Hún hét Liquid Cool. Þar syngur líka Noko. Þá í fyrsta skipti var þeirra verk mixað af öðrum. Þeir sem gerðu það voru Future Sound Of London, Deep Forest, Space og Jah Wobble.
Í 1995 gefa þeir út smáskífuna Don’t Fear The Reper og hún nær 3. sæti breska topp 40 listans. Myndbandið ert tekið upp í gotneskri kirkju í London. Myndbanið var leikstýrt af Jon Klein
Seinna á árinum gefa þeir út sína fyrstu breiðskífu, Millenium Fever. Meðal félaganna eru Karl Leiker og Howard Devoto.
Í 1996 vinna þeir fyrstu UK Music Soccer Sixes keppnina. Þeir spila á árinu einnig með Pulp, Blur, Oasis, Bluetones, Jamiruquai og Reef.
Trevor og Howard semja með Mary Byker, Liverpools FA Cup Final lagið sem nær fjórða sæti á topp 40 listanum.
Þeir flytja síðan stúdíóið þeirra frá kirkjunni til gatnamóta Camdens aðalgötu.
Hin hlið hljómsveitarinnar, Stealth Sonic Orchestra kemur fyrst fram. Þeir hafa mikið áhrif á seinni plötu þeirra félaga og hjálpar þeim mjög mikið við remixun á öðrum lögum. Í framhaldi af þessu remixa þeir fjögur lög með Manic Street Preachers, Design For Love, Everything Must Go, Kevin Carter og Motorcycle Emptiness.
Þeir gefa síðan út smáskífuna Krupa sem nær 4. og .5 sæti breska listans. Trommarinn í laginu er Cliff Hewitt.
Þeir verja svo titilinn í Soccer Sixes keppninni.
Semma á árinu 1997 gefa þeir út aðra smáskífu, Ain't Talkin' ‘Bout Dub. Hún fer í sjötta sæti topp 40 listans. Topp 10 lag um alla Evrópu. Söngvari lagsins var Mary Mary (Mary Byker fyrrverandi Gaye Byker í Acid) Myndbandi var tekið upp í Dómiíska Lýðveldinu og var leikstýrt af James Brown.
Seinna á árinu gefa þeir út nýja breiðskífu, Electro Glide In Blue. Gestasöngvarar þar voru Mary Mary og Billy MacKenzie. Dómar nokkurra tímarita
Q : ****
The Independent : album of the week
Muzik : 8/10 - “a force to be reckoned with”
DJ : 9/10 - “an album of quality and distinction”
Herb Garden : “breathtaking musical work of genius”
NME : “stirring stuff”
Time Out : “absorbing”
The Observer : “a classic”
Hver einasta lag á geisladisknum átti eftir að vera notað í þáttum, auglýsingum, leikjum og bíómyndum.
Seinna gefa þeir út ennaðra smáskífu, Raw Power sem fer í 7. sæti breska topp 40 listans. Söngvarar eru Mary Mary og Harry K.
Myndbandið er tekið upp á Formúlu 1 brautinni Monza sem er á Ítalíu. Í myndbandinu eru alvöru formúlu 1 ferrari bílar. Myndbandiu var leikstýrt af James Brown.
Þeim var síðan ekki boðið aftur í Soccer Sixes keppnina, lílegast útaf þeir höfðu unnið báðar keppnirnar sem haldnar höfðu verið.
James Brown vinnur síðan verðlaun hjá MTV sem besti leikstjóri fyrir Ain’t Talkin' ‘Bout Dub og Krupa.
´Svo semja þeir lagið Rapid Racer sem soundtrac fyrir Play Station og því var trúað að þeir væru fyrsta hljómsveitin til að skrifa öll lögin fyrir heilan leik. Þeir gefa síðan aðra smáskífu út, Carrera Rapida en fer ekki inn á lista. Hún er gefin út á sama tíma og Rapid Racer. Ain’t Talkin' ‘Bout Dum nær 15 sæti á Billboard Dance Chart.
Þeir verða síðan mest allt árið á tónleikaferðalagi, Í Þýskalandi, Frakklandi, á Spáni, Hollandi, Belgíu, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Lettlandi, Eistlandi, Póllandi, Tékklandi, Austurríki, Sviss plús slatti af tónleikum á Bretlandi.
Svo býður U2 þeim að spila með sér í Ísrael í Rosh Hashanah. Hljómsveitin varð þannig með 8 meðlimi á þessum tóleikum, þar á meðal 2 trommarar. Þetta voru: Noko (gítar); Trevor (hljómborð); Mary Mary (söngur); Rheinallt ’Rej' Ap Gwynedd (bassi); Paul Koodish (trommur); Cliff Hewitt (líka trommur); Harry K (plötusnúður/söngur) og Howard (aðal plötusnúður)
Í 1998 hljómsveiti og Jean Michel Jarre spila Rendez-Vous á verðlaunaafhendingunni við besti fótboltaspilari ársins í Frakklandi. Meðal áhorfenda voru margar fótboltahetjur, þar á meðal Pele, Ronaldo, Eusebio, Platini og Sir Bobby Charlton.
Síðan gefa þeir út Rendez-Vous á smáskífu. Hún nær 8. sæti á listanum. Lagið verður themið í heimsmeistarakeppninni árið 1998. Myndbandið er tekið upp í Liverpool, London, Japan og París. Þeir spila með Jean Michel Jarre á lokatóleikunum í heimsmeistarakeppninni á Bastilludeginum. Tónleikarnir voru haldnir undir Eiffelturninum fyrir framan um milljón manns. Um nóttina var haldin frábær flugeldasýning.
Á árinu nær Aint' Talkin' ‘Bout Dub 7. sæti Billboard dans listans.
Í lok ársins gefa þeir út nýja smáskífu, Lost In Space sem kemst upp í 9. sæti. Síðan remixa þeir tvö lög með Puff Daddy og þau fara í annað sætið sömu viku og Lost In Space kemst í það 4.
Í byrjun 1999 senda þeir frá sér nýja smáskífu, Stop The Rock. Lagið kemst í 10 sæti hins marg umtalaða topp 40 lista. Þar syngur líka Mary Mary. Mynd bandið var tilnefnt til verðlauna sem besta Dans myndbandið á Billboard Myndbandaverðlauna afhendingunni árið 2000.
Svo gefa þeir út sína 3. breiðskífu, Getting High On Your Own Supply og kemst í 20 sæti á lista yfir breiðskífur. Hvert einasta lag verður beðið um að nota í þætti, myndir, auglýsingum og leikjum. 8 manna hljómsveitin fer síðan í tónleikaferðalag til Tyrklands, Belgíu, Þýskalands og þau fóru líka á Reading & Leeds hátíðirnar, plús aðra tvo mánuði í Evrópu þangð til að þau komu til baka heim. Kenny Cougar spilaði á bassa í ferðinni.
Þegar þau komu heim úr ferðinni var farið á stað að semja lag á næstu smáskífuna. Hún kom svo út og hét Heart Go Boom.
8 manna hljómsveitin fer síðan á árinu 2000 í tónleika ferðalag til Póllands, Japan, Ástralíu þar sem þeir sendu út í fyrsta skipti beint á netinu, BNA, Evrópu og svo aftur til Póllands útaf þeir seldu upp 50.000 miða á fyrri tónleikana.
Svo gefa þeir út aðra smáskífu sem var gert fyrir Charlie’s Angles myndina. Nafnið á smáskífunni er Charlie's Anglegs 2000 og nær 11 sæti breska listans. Myndbandið er tekið upp á sama fána og þeir notuðu í 1994. Þeir höfðu bara geymt hann í pka inni í bískúr allann tímann.
Í lok ársins byrja þeir á gerð 4. plötunnar.
Árið 2001 fer mestallt í gerð 4. plötunnar og 2002 líka. Inn á milli remixa þeir einhver lög líka.
Svo árið 2003 gefa þeir út nýja smáskífu af 4. plötunni,Dude Descending a staircase. Seinna á árinu gefa þeir út 4. plötuna sem einnig heitir Dude Descending A Staircase. Þetta er tvöföld plata.
Mér finnst Apollo 440 algjörir snillingar og algjör synd að svona fáir vita hvarjir þeir eru. Annað er að inn á milli þess sem ér gerði þá remixuðu þeir fullt af fleiri lögum. Það gæti verið eitthvað af stafsetningarvillum en ég vona fáar.
“You can't make people smarter. You can expose them to information, but your responsibility stops there.”