Rotten um Vicious
Viðtal við Johnny Rotten um Sid Vicious
Byrjaði hann i Heroini strax og að hann byrjaði i hljomsveitinni?
Ja, strax þegar að hann for að eiga peninga. Fyrir það var það bara spytt og bjanalegir hlutir eins og það skiptir ekki miklu mali i lifi okkar hvort sem er. En svo varð hann mjög heillaður af þessari gruppiu i New York, eins og flestir af þessum bjanalegu halfvitum fekk hann þessar ranghugmyndir að New York væri mjög svalur staður, þar sem þetta allt gerist. En New York er það ekki, þetta er bara skitabæli.
Hvað helduru að hafi gerst fyrir Sid?
Mer er sama.(löng þögn)
Þu hlytur að hafa einhver viðbrögð við þvi sem gerðist?
Nei…..Eg se ekki afhverju eg ætti að hafa tilfinningar gagnvart þvi yfirhöfuð. Sko Sid ahvað fyrir löngu að hann ætlaði að verða fabjani, og hann varð það.
Hvenær hætturu að vera nain vinur hans? Þegar að hann hitti Nancy?
Allt þetta djöfulsins heroin bull, það for bara i taugarnar a mer. Eg meina, folk tekur þetta stundum en ekki hvern helvitis dag. Og þessi hnignunar fall sem að hann for ut i , eins og að skera sig og svoleiðis. Það er ekkert.
Þannig að þu vildir ekki að hann gerði eitthvað af þessu a sviði i Ameriku?
Nei! Það var leiðinlegt, það var ogeðslega asnalegt. Hann gat ekki spilað a bassan og það let tonleika vera bara timasoun, vegna þess að þa hafði eg enga hugmynd hvað væri að gerast fyrir aftan mig. Það var engin tonn sem að eg kannaðist serstaklega við. Öll lög hljomuðu þa mjög eins.
Ertu ekki full að fyrrverandi vinur þinn er i þessari stöðu nuna?
Ohh, eg er viss um að Malcom hugsar um bestu hagsmuni hans. Hann a örruglega eftir að gera frabæra mynd ur þessu öllu.
Og að borga hann ut ur fangelsi bara til þess að gera plötu - það er svekjandi.
Hann mun reyna og reyna að gera meira mal ur Sid en hann er nuna. Malcom mundi ekki einu sinni borga það sjalfur plötufyrirtækið þyrfti að gera það. Það synir bara hvað Malcolm er “frabær” hann fer i fjölmiðlana og segist reyna að gera all sem að hann getur fyrir Sid. Þegar að allt sem að hann gerir er að gera mynd um þetta. Sættum okkur bara við þetta, ef Sid fær ömurlegt lif þa er það fulkomin endir fyrir Malcolm's “Rock and Roll swindle”. Þannig að eg tjai mig ekki neitt, af þvi að ekkert sem að eg segi eða geri breytir þvi……..
Skiluru ekki? Aður, það sem að eg sagði var a moti opinberu ymind hluta i malefni Sids. Sid fyrir mer er felagi. Hann hefur alltaf verið rugludallur. Eg hef þekkt hann lengi, en eg mun ekki tja mig um svona skandal. Það hefur ekkert að gera með mig og hann! Honum er stjornað það er vandamalið. Flest folk er bara að sætta sig við það að hann gerði þetta og Malcolm er að gera ekki neitt til þess að leysa það. Voru það fjölmiðlarinir sem sögðu hann segja að Sid hefur alltaf haft slæma ymind og tilhneigingu til að verða ofbeldisfullur? Hann gerði honum enga greiða. Sid er bara ekki hæfur til að drepa hana. Það er ekki mögulegt.
Ekki einu sinni i öfgafullu augnabliki?
Nei það er ekki mögulegt. Stoppaðu allveg. Það er svo hallærislegt þegar að þu segir fornalamb kringumstæðna. Eg mun ekki tja mig um þetta. Eg vil ekki að það verði haft eftir mer að eg sagði eitthvað um þetta. Guð, þetta er svo erfitt. Hugsaðu þer að þetta væri nain vinur þinn og fjölmiðlar vildu að þu tjæðir þig um þetta bara vegna þess að það er goð frett. Þer liður svo illa. Eg vil ekki vita - bara skipta mer ekkert af. Malcolm er að græða fullt af peningum af personulegum vandræðum Sids og það finnst mer fullt. En það er ekki mikið sem að eg get gert i þvi, það er jafn einfallt og það.
Þetta er tekið og þýtt af God Save The Sex Pistols síðunni