Stofnfundur Blúsfélags Reykjavíkur og blúsdjamm aldarinnar.
Blúsfélag Reykjavíkur mun verða formlega stofnað í risinu á Kaffi
Reykjavík fimmtudaginn 6. nóvember kl 21 . Nýr salur á efstu
hæð…………
Dagskrá
21 00 ávarp tilgangur og stofnun Blúsfélags Reykjavíkur kosin
undirbúningsnefnd
Kynntur hugmyndabanki og póstlisti …umræður
21 30 Blúsdjamm
Maggi Eiríks og K.K. Vinir Dóra, Blúsþrjótarnir , Blúsmenn Andreu,Páll
Rósinkrans.o fl blúsa ……blúsandi svífur yfir sálarlífið
22 00 Félagi heiðraður
22 05 Blúsdjamm
Á fundinn munu mæta allir helstu blúsarar landsins, s.s.
Heiðursfélagi nr. 1 verður útnefndur á fundinum.
Aðgangur er ókeypis og eru allir sem vilja taka þátt í þessu velkomnir.
Undanfarna mánuði hafa áhugasamir aðilar staðið að ýmsum blúskvöldum og
hefur það sýnt sig að mikill blúsáhugi
er hér á landi og er sívaxandi. Með stofnun Blúsfélags Reykjavíkur er
markmiðið að greiða fyrir framgangi blústónlistar
á Íslandi og sameina blúsáhugafólk í eitt félag sem ætti að auðvelda
framgang tónlistarinnar.