Já ég sá hérna grein um tónlistarsmekk 14 ára stúlku og ákvað að gera eina um smekk tæplega 17 ára. Þetta er mjööög erfitt, að gera upp á milli þeas en hérna er mitt:

Erlendar: (ekki í nenni sérstakri röð)

Tool
Muse
Pink Floyd
Jeff Buckley
Portishead
Poison The Well
RATM
SOAD
Jimi Hendrix
The Doors
Bob Dylan
John Lennon (sóló þá)
Marilyn Manson
Kings Of Leon
Faith No More
Deftones
Nirvana
Prodigy
Dom & Roland
AC/DC
Bítlarnir
Led Zeppelin
Radiohead
AFI
Drowning Pool
Apocalyptica
Ferry Corsten
Guyver
Coldplay
Eric Clapton
A Perfect Circle (gamla efnið sérstaklega)
2pac
Onyx
CCR
Fugees

Íslenskar:

GusGus
BangGang
Brain Police
Mínus
Sigur Rós
Bubbi
Afkvæmi Guðanna

Þetta eru mínar uppáhalds hljómsveitir/listamenn löng upptalning, en ég hefði getað haft hana miklu lengri, þetta er bara svona það sem ég hlusta á svona dags daglega, og ég hef örruglega gleymt eitthverji krúsjal hljómsveit, en það verður þá bara leiðrétt.


Bestu Diskar: (eins og allt annað hérna er þetta bara að mínu mati)
Pink Foyd - Darkside of the moon, Another brick in the wall
Led Zeppelin - Allt
Tool - Undertow, Lateralus
Muse - Origin of symmertry- Absolution
Jeff Buckley - Grace
Deftones - Around the fur
Prodigy - Music for the jilted generation
Sigur Rós - Ágætis byrjun
A Perfect Circle - Mer de Noms

Ætla nú ekki að fara að skrifa upp bestu diskana með öllum uppáhaldshljómsveitunum mínum, það yrði endalaust, þannig að þetta er bara svona helsta =)

Áhrifamesta/fallegasta rödd:

Matthew James Bellamy (Röddin í þessum manni er stórkostleg, hann getur sungið allt! *hrollur*)
Jeff Buckley (hlustið á Lover you should've come over eða Hallelujah, getið ekki komist hjá því að skilja hvað ég meina)
Maynard James Keenan (ein áhrifamesta röddinn í bransanum í dag, heyrist vel í Bottom )
Jón Þór Birgisson (held að hér þurfi enginn orð)


Jæja ég held að þetta sé komið gott, endilega komið með skoðanir eða látið mig vita efað það er eitthvað sem ég þarf að lagfæra =)

Kv. McWith