
Í Mars 1999 flutti hann til Tuscany og ferðaðist víða um evrópu og spilaði á götunum. Hann snéri aftur til Dublin með fullt af hugmyndum ári seinna. Hann breytti tónlistinni sinni og ákvað eftir það að gefa út plötu. Hann fjármagnaði plötuna með peningum sem hann fékk að láni hjá þeim sem vildu hjálpa honum áfram í tónlistarbransanum. Hann gerði demo” plötu og sendi til m.a. Davids Arnold (Björk, James Bond) honum líkaði vel við það sem hann heyrði og lét hann fá pening svo hann gæti komið sér í alvöru stúdíó.
Damien syngur nú með Lisu Hannigan. Í júlí 2002 gaf hann út plötuna “O” sem fékk misjafna dóma út um allan heim.