Slæmir tímar í metall Rocki
Metall tónlist hefur verið uppi alveg frá því að maður man eftir sér og hefur alltaf verið vinsæl, þótt hún hafi átt sína góðu tíma, og sína slæmu… að mínu mati eru tímarnir núna einn af þessum slæmu tímum þar sem Hipp-Hopp tónlist er sigra heiminn. Furðulegt hvernig tímarnir gátu breyst frá tildæmis gullnu árum metallica. Skrýtið hvernig tónlistarmenn einsog eminem sem er kannski góður í sínu fagi en almennt lélegur tónlistarmaður þar sem ekkert er sungið, heldur bara talað og enginn ekta hljóðfæri, skuli fá meiri hlustunn en Snilldar tónlistarmenn allra tíma, einsog Kurt Cobain, James Hettfield, Ozzy Osbourne og fullt fullt fullt af fleiri tónlistarmönnum. Vonandi er þetta bara Tímabundið ástand í Metall Rockinu.