Sælir hugarar, þessi grein er fyrir gítarmenn vona að hún komi að gagni fyrir ykkur.
Sko ég var bara að flakka á netinu og rakst á einn hlut sem er mjög sniðugur þetta er forrit sem ég fann á netinu það heiti G3C þetta er sniðugt lítið forrit fyrir gítarspilara þetta forrit fæst hérna G3 C
Á þessu forriti er hægt gera mikið við gítarinn,
1. Á þessu forriti eru öll grip sem eru til þú einfaldlega finnur nafnið á gripinu fyrir ofan sérðu mynd af strengjunum, böndununm og mynd af grænum kúlum sem sýna hvar puttin á að ýta þannig þú getur séð hvernig gripið er.
Þetta er ekki það eina með gripin þú getur líka spilað þau þetta er mjög sniðugt, ég nota þetta mikið.
2. Hægt er að búa til grip á þessu og seiva það er hægt að seiva alveg svakalega mikið með því og hægt er að spila gripinn eins og hérna fyrir ofan stendur.
3. Á þessu forriti er tuner sem hægt er að stilla gítarinn eftir þú getur stillt hversu langa þú vilt hafa nótuna þú getur látið það spila nótuna aftur og aftur og þú ræður millibilinu. Þú getur líka valið um hvernig tegund að gítar þú vilt, valmöguleikarnir eru níu. Hægt er að velja tóntegund sem þú vilt stilla gítarinn í. Síðan er hægt að velja output device á þessum tuner.
4. Þessir aukahlutir eru, ef þú ert örfhentur getur þú stillt á gítar fyrir örfhenta, það er tab(tablature) searcher á þessu.
Vona að þetta hafi hjálpað ykkur
P.s Einn smá vandamál þegar þú gerir einhvað t.d ferð inní Tuner or some, kemur lítill message box með einhverjum skilaboðum í t.d I am your ruler þetta á að fara í taugarnar á manni en þetta gerir það ekkert ýtir bara á Ok þá fer hann og þú ferð inní þetta sem þú vildir, en ef þú endilega vilt registera þig er svona lítill gluggi fyrir það sem stendur á register. Þetta kostar einhvað smáræði.
Ef linkurinn virkar ekki: http://download.com.com/3001-2170-10154279.html
Kveðja. Godspeed