Góða kvöldið
Hér sit ég um miðja nótt og get ekki sofið og byrja þá að hugsa. Það sem kemur fyrst upp í í huga mínum er kynlíf en svo byrja ég að hugsa um Napster hvað maður var alltaf fljótur að downloada og fleira. Svo var Napster lokað og þessi skandall kom í fréttunum og allt en hver er svo munurinn á þessum forritum Kazaa og Napster??
Napster: þarna hittist fólk með alla sína tónlist og borgaði ekkert og mér fannst ekkert skrítið við það. Svo kom (minnir mig!) Metallica inn í málið og lætur ríkistjórnina loka Napster vegna einhvers pening. ÞEIR SELJA ENÞÁ PLÖTUR!!!
Kazaa: Hér kemur nýtt forrit inn á markaðinn eitthvað sem heitir peer2peer hvað í Helv****u er það?!?!?! Eins og Napster hittis fólk þarna og sharear sínum lög og downloadar frá öðrum. Ég sé engan mun !
Svo nú vill ég fá að vita ykkar álit á þessu er þetta það sama? og ef þetta er það sama má þá opna aftur Napster? Hvað er rétt?
Kv.
Drengur sem getur ekki sofið!