s&m lögin
Ég var að velta því fyrir mér hverjir völdu s&m lögin. Voru þau valin með kosningum eða voldu Jamse, Lars, Kirk og Jason þau. Ég er nefnilega alls ekki sáttur við mörg af þeim
Réttu lögin
The call of Ktulu. Frábært lag sem á fyllilega skilið að fá að vera þarna. Eitt besta instrumental lag sem ég veit um ef ekki það besta. Cliff var snillingur
Master of Puppets. Með bestu lögum Metallica og átti að vera þarna
The thing that shold no be. Þriðja lagið af Master of Puppets. fjandin gott lag sem var sjálfsagt að velja
Fuel. Hratt kröftugt lag sem er alveg nógu gott.
The memory remains. Frekar líkt Fuel enda af sömu plötu.
Nothing else matters. Líklega frægasta lagið enda mjög almenningsvænt lag. Af plötuni Metallica
From Whom the bell tolls. Brjálæðislega flott lag. Ég beinlínis elska það.
One. Mjög gott lag sem er um víetnam stríðið skjátlist mer ekki. Besta lagið af …And Justice For All
Enter sandman. Fínt lag af Metallica sem er söluhæsti diskurinn
Battery. Frábært lag méð sérlega frábærri byrjun
Lög sem vöru tæp
Of wolf and man. Fjórða besta lagið af Metallica að mínu mati en kannski ekki nógu gott
Hero of the day. Besta lagið af Load sem er annars lélegur miðað við Metallica en skítsæmilegur samt
Wherever I May roam. Lítið að segja um þetta lag enda svona í meðallagi
Lög sem áttu ekki að vera þarna
Devils dance er í raun ágætis lag en átti að víkja að mínu mati fyrir til dæmis Mototbreath
Bleeding me. Ótrúlega leiðinlegt lag
Until it sleeps. Með betri lögunum af Load en það er ekki nóg
Outlaw torn. Set þetta lag í sama flokk og Bleeding me.
Sad But true. Að mínu mati leiðinlegasta lagið af Metallica,
Lög sem áttu að vera þarna
Motorbreath.
The four Horsemen
Jump in the fire
Fight fire with fire eða ride the lightning
Creeping Death
Og nokkur lög af …And Justice For All t.d to live is to die eða Eye of the beholde