International Superhits með Green Day er að mínu mati tær snilld og er hún ein af mínum uppáhalds plötum.

Platan sem kom út árið 2001 inniheldur 21 lag.

Þau eru:
1. Maria
2. Poprocks & Coke
3. Longview
4. Welcome To Paradise
5. Basket Case
6. When I Come Around
7. She
8. J.A.R. (Jason Andrew Relva)
9. Geek Stink Breath
10. Brain Stew
11. Jaded
12. Walking Contradiction
13. Stuck With Me
14. Hitchin' A Ride
15. Good Riddance (Time Of Your Life)
16. Redundant
17. Nice Guys Finish Last
18. Minority
19. Warning
20. Waiting
21. Macy's Day Parade

Margir héldu að hljómsveitin væri að hætta fyrir nokkrum árum en svo virðist ekki vera.
Meðlimir Green Day þeir Billie Joe - gítar og söngur, Mike Dirnt -bassi og söngur og Tre´ Cool - trommur haf verið “iðnir við kolann” ef svo má að orði komast og gáfu út í fyrra sína 8. breiðskífu.

En plöturnar 8 eru þessar:

1. 39/Smooth - 1990
2. Kerplunk - 1991
3. Dookie - 1994
4. Insomniac - 1994
5. Nimrod - 1997
6. Warning - 2000
7. International Superhits - 2001
8. Shenanigans - 2002


Ég hvet alla til þess að drífa sig í næstu plötubúð og kaupa sér International Superhits eða einhverja aðra plötu með Green Day.

Kveðja nonnibenni

Afsaka stafsetningavillur eða vitlaus ártöl.