Góðan daginn.

Ég ákvað að byrja tónlistar-textagetraun á blogginu mínu en mér datt í hug að það væru einhverjir hugarar sem gætu staðið sig vel í henni líka.

Hún virkar sumsé þannig að það eru 25 brot úr texta og þið eigið að reyna að sjá í hvaða lagi það er og með hvaða hljómsveit, fyrir hvort fæst eitt stig (hámark 2 stig fyrir lag).

Ekki svara lausnunum hér því þá sjá allir svörin við því sem þeir vita eða muna ekki heldur sendið mér þær á plazebo@hotmail.com, ég tilkynni síðar sigurvegarann hér þann 3.febrúar og á blogginu.

Ég passaði mig að hafa bara lög sem hafa fengið almenna spilun og ekki bara lög sem mér finnst skemmtileg. Endilega sendið inn lausnir þó þið vitið ekkert rosalega mikið, þetta er ansi erfitt.

Sigurvegari hlýtur titilinn sigurvegari og fær að launum Chicken Chili núðlusúpu sem hann getur vitjað í öllum helstu verslunum landsins fyrir vægt sigurvegaragjald um 60 krónur.

Hér eru þó textarnir:

1. “Hurry, before i go insane.”


2. “Something borrowed something blue.”


3. “Wrestle with Jimmy.”


4. “You're the only one I have to satisfy.”


5. “We get these pills to swallow.”


6. “The skylight nr.9 ticked off in my mind.”


7. “Time is never time at all.”


8. “A job that slowly kills you”


9. “I swallowed my face just to keep from biting.”


10. “Then tears of joy, stream down my face.”


11. “It's time for make-up, perfect smile, it's you they're all waiting for.”


12. “Turn my face to the wall.”


13. “At the role reversal.”


14. “It's been a long time since I did the stroll.”


15. “Got lost in the game.”


16. “Sandpaper tears, corrode the film, and I need you now, somehow.”


17. “Living is easy with eyes closed.”


18. “I wish I could eat your cancer when you turn back.”


19. “Parading in a sake of sad relation as their shoes fill up with water.”


20. “So take the photographs and still frames in your mind.”


21. “Crusify my enemies.”


22. “The night is yours alone.”


23. “Suck my dick kid, like your daddy did.”


24. “You don't know how lovely you are.”


25. “Airports and undergrounds, waiting to find the unfound.”

Endilega takið þátt en ég ítreka að þið sendið þetta á plazebo@hotmail.com í stað þess að svara greininni.

Vonandi skemmtir einhver textafróður maður eða kvenmaður sér vel við þetta :)