Fyrir 2 vikum rakst ég á grein á times.com sem var frekar merkileg úaf því að mest sem fer ólöglega um kazaa og napster er pop tónlist líkt og N´sinc,Britney Spears, Jenny “fatass” Lopes.
Og þetta er mesta ef mætti kalla þetta tónlist, söluvara fyrir breiðarihóp en önnur tónlist.
Ég skil að fólk vilji stoppa (fría) dreifingu á þessari tegund tónlistar eða fjöldaframleit,sálarlausa væl, reyndar mundu ég vilja stoppa þetta algjörlega en því miður OG betur fer er ekki til neinn skilgreining á list.
Eins og eru búnar að vera miklar umræður og hafa verið síðustu ár um frían miðil fyrir tónlist, Og þeir sem er inní þessum umræðum hefur oft skiptst í 4 flokka:
1.
Plötuútgefundur sem oft eiga tónlistina eftir hljómsveitirnar og vilja halda þessu á dýrum geisladiskum sem er hægt að kaupa á vel upphæguðu verði í ákveðnum búðum, ég nefni engin nöfn.
2.
Fólk sem finnst að tónlist ætti að vera frí á netinu ef tónlistarfólkið gefur leyfi fyrir fríari dreifingu.
3.
Fólki sem finnst að tónlist megi bara vera frí eins og fuglin á netinu og engin græði neitt á neinnu.
4.
Tónlistafólk sem gefur skít í þetta allt saman og vill bara láta plötufyrirtækin um allt saman.
Til eru endalaust mikið af forritum fyrir þessa iðju og nefni ég það sem mér finnst best
Kazaa.
Kostir:
Auðvelt í notkun og uppsetningu.
Er hægt að nota til að ná í myndur,hljóð,hreyfimyndir,forrit og eiginlega allt.
Gallar:
Þú færð allveg endalaust af auglýsingum á e-mailin þannig gefðu alltaf upp eitthvað bull
Margir nota þetta forrit til að þá sjaldgæfar útgáfur af lögum eða ó-útgefin lög sem hafa endað á netinu, stundum til að kynna sér hljómsveitina sem þeir hafa heyrt í eða fýla bara eitt,tvö lög og vilja ekki kaupa allan diskin fyrir það.
Ef þú ert með kazaa þá mæli ég með þessu lagi.
Jimi Hendrix and Jim Morrison - solo
Kv. Ljúfmennið