<html>
<head>
<title>Hljómsveitir</title>
<me ta http-equiv=“Content-Type” content=“text/html; charset=iso-8859-1”>
</head>
<body bgcolor=“#FFFFFF” text=“#000000”>
<font face=“Georgia, Times New Roman, Times, serif” size=“5”><b><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”>Ég
tók saman ýmsar upplýsingar fyrir margar hljómsveitir
á ýmum síðum. </font></b></font>
<p><b><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”>The Beatles</font></b></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”>Bítlarnir eru vafalaust
vinsælasta og frægasta hjómsveit sögunnar og hefur hjómsveitin
margsinnis hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir tónlist
sína, einnig nú er þeir eru hættir fyrir löngu.
Plötur þeirra eru stöðugt að fá verðlaun
frá ýmsum aðilum sem bestu plötur aldarinnar og eru það
sérstaklega Revolver og Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band sem eru
búin að hhjóta mörg verðlaun. Bítlarnir höfðu
svo mikil áhrif á fólk að hár- og fatatískan
breyttist í stíl við þá. Meðlimir hjómsveitarinnar
eru John Winston Lennin(John Lennon) sem söng og lék á gítar,
James Paul McCartney(Paul McCartney) sem einnig söng og lék á
bassa, George Harrison sem lék á gítar og Richard Starkey(Ringo
Starr) en hann lék á trommur. Bítlarnir spiluðu síðast
saman í janúar árið 1969.</font></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”><b>Cat Stevens</b></font></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”>Cat Stevens er einn allra
besti tónlistarmaður sem hefur verið uppi að mínu
mati, tónlist hans er róleg kassagítarstónlist með
yndislegum söng hans. Lögin hans eru mjög vel skrifuð og
textarnir eru ekki af verri endanum en nú hefur Cat Stevens snúið
sér að trúrbrögðum, nánar tiltekið islams-trú,
og hættur að spila. Hann á víst að hafa lent í
slysi þegar hann var á brimbretti og sagt við Guð að
ef hann slyppi lifandi myndi hann helga lífi sínu trúarbrögðum.</font></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”><b>Smashing Pumpkins</b></font></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”>Smashing Pumpkins er hljómsveit
frá Chicago sem spilar þungt rokk. Þau eru nýlega
hætt þar sem söngvari hljómsveitarinnar, Billy Corgan,
er búinn að fá nóg af tónlistariðnaðinum.
Hann hefur einkennt hljómsveitina með öðruvísi söng
og uppsteyt ýmis konar. Hljópmsveitin á fjölmarga
aðdáendur víðsvegar um heiminn og hafa þau unnið
til fjölda verðlauna, t.d. fyrir plötuna Mellon Collie and the
Infinite Sadness, sem hefur verið sögð næstbesta tvöfalda
plötu sem gefin hefur verið út. Aðrir meðlimir eru James
Iha, gítarleikari, D'arcy, bassaleikari og Jimmy Chamberlin, trommuleikari.</font></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”><b>Oasis</b></font></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”>Oasis er bresk hjómsveit
sem spilar rokk/popp í anda bítlanna. Meðlimir hennar eru
bræðurnir Liam og Noel Gallagher, Paul Arthurs, Paul McGuigan og Tony
McCarrolk. Liam er söngvari hjómsveitarinnar, Noel Leikur á
gítar og syngur bakraddir, Paul Arthurs spilar einnig á gítar,
Paul McGuigan spilar á bassagítar og Tony McCarrolk lemur trommurnar.
Noel Gallagher semur langflest lögin og hefur hann líka tekið
þátt í framleiðslunni. Sumarið 2000 var mikið
talað um að Oasis væru að hætta en það reyndist
vera rangt þar sem þeir strákarnir eru búnir að
ákveða að gefa út eina plötu til viðbóatar
að minnsta kosti eftir Standing on the shoulder of Giants.</font></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”><b>Nirvana</b></font></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”>Kurt Cobain var söngvari,
gítarleikari, laga- og textasmiður hjómsveitarinnar Nirvana,
ásamt því að vera umdeildur en jafnframt elskaður
leiðtogi sveitarinnar. Kurt fæddist í smábænum
Hoquaim þann 20. febrúar 1967. Móðir hans var gengilbeina
en faðir hans bifvélavirki. Fjölskyldan flutti brátt
til lítils bæjar að nafni Aberdeen.<br>
Á yngri árum sínum var Kurt oft veikur af berkjukvefi og
er hann var sjö ára skildu foreldrar hans. Hann varð þá
mjög ófelagslyndur og erfiður, hann náði sér
aldrei almennilega eftir þetta. Eftir skilnaðinn flutti Kurt á
milli ættingja og á tímabili bjó hann undir brú.
Á þessu tímabili í æfi sínu kynntist
hann Krist(Chris) Novoselic og þeir hlustuðu mikið á breskar
hljómsveitir s.s. Sex Pistols. Í gagnfræðaskóla
var Kurt lagður í einelti en hann hefndi sæin þó
með ýmsum ráðum, Kurt hefur ætíð haft
óbeit á skólakerfinu.<br>
Kurt og Krist stofnuðu ótal hljómsveita áður en
Nirvana varð að raunveruleika. Í fyrstu lék Kurt gjarnan
á trommur en Krist söng og spilaði á gítar. Það
var ekki fyrr en árið 1986 sem Nirvana varð til og aðeins
þremur árum seinna fengu þeir sinn fyrsta plötusamning.<br>
Þegar Kurt varð frægari og hjómsveitin vinsælli
fór Kurt að hafa áhyggjur af því að þeir
væru að laða að vitlausa hópa samfélagsins,
þá sem punk-samfélgið hefur óbeit á. Í
febrúar 1992 giftist Kurt söngkonunni Courtney Love sem þegar
var barnshafsndi. Í ágúst sama ár fæddist
dóttir hans sem síðar var skírð Frances. Kurt reyndi
að fyrirfara sér sama ár en án árangurs. Þann
sjöunda apríl fannst Kurt dáinn á heimili sínu
og læknar sögðu hann hafa dáið tveimur dögum
áður. Lögreglan telur hann hafa framið sjálfsmorð
en fjölmargar sannanir benda til þess að hann hafi verið
myrtur og er ég sjálfur þeirrar skoðunar.</font></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”>Krist(Áður Chris)
Novoselic fæddist 16. maí árið 1965. Krist var tékkneskur
að uppruna en bjó í Bandaríkjunum. Hann kynntist Kurt
þegar Kurt hafði verið rekinn að heiman af móður
sinni. Þeir léku saman í fjölmörgum hjómsveitum
þar sem að Krist var söngvari og gítarleikari en Kurt
trommari en síðar skipti Kurt yfir í sönginn og gítarinn
er Krist fór að leika á bassa og þannig var hjóðfæraskipunin
enn þegar hjómsveitin sundraðist við andlát Kurts.
Krist er nú í hjómsveitinni Sweet 75 en hefur einnig spilað
töluvert með Elton John.<br>
</font></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”>Dave Grohl fæddist
14. janúar árið 1969 en hann var aðal-trommari Nirvana.
Dave var ekki í Nirvana er þeir tóku upp sína fyrstu
plötu, Bleach, en þá var Chad Channing á trommur ef
frá er talin "Floyd the barber", "Paper cuts" og
"Downer" þar sem Dale Crover barði trommurnar. Dave var
afturmóti eini trommarinn við upptökur á Nevermind og
In Utero en á Incesticide léku Dale Crover, Danny Peters, Chad
Channing og Dave Grohl allir á trommur. Núna er Dave í
hjómsveitinni Foo Fighters en ekki lengur sem trommari heldur söngvari
og lagahöfundur. Í Foo Fighters er einnig Pat Smear en hann lék
stöku sinnum á gítar í Nirvana. Þeir hafa gefið
út tvær plötur og þykir tónlistarstíll
þeirra svipa til Nirvana.</font></p>
<p></p>
<p> </p>
<p></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”><b>Pearl Jam</b></font></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”>Pearl Jam er hjómsveit
frá Seattle sem spilar þungt og létt rokk, mismunandi eftir
lögum og plötum. Sagt er að nafnið komi til af því
að þegar strákarnir voru litlir höfðu þeir fengið
sultu hjá konu að nafni Pearl en orðrómur var að hún
setti eiturlyf í sultuna. Hvað sem mönnum finnst um sultu með
eiturlyfjum þá eru flestir rokkunnendur sammála um að
Pearl Jam sé mjög góð hjómsveit og þá
sérlega þegar þeir spila rólegri lögin sín.
Meðlimir Pearl Jam eru Mike McCready(gítar), Jeff Ament(bassa), Stone
Gossard(gítar og söngur), Jack Irons(trommur) og síðast
en ekki síst Eddie Vedder(söngur og gítar). Þið
hafið vafalaust heyrt af hinum hræðilega atburði í
Roskildi sumarið 2000 og vil ég hér með votta fornarlömbunum
samúð mína en tek fram að ég tel hjómsveitina
ekki eiga þátt í þessu og finnst mér lélegt
hjá dönskum yfirvöldum að skella skuldinni á hjómsveitina
en ekki aðstandendum tónleikanna.</font></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”><b>Metallica</b></font></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”>Metallica er hjómsveit
sem spilar þungt rokk og stundum einnig svokallaða "metal"
tónlist af bestu gerð. Metallica er sennilega ein allra vinsælasta
hjómsveitin sem er uppí í dag en hún hefur gefið
út 7 geisladiska ef taldir eru með Garage Inc. og S&M. Meðlimir
hjómsveitarinnar eru James Hetfield(söngur, gítar), Kirk
Hammett(gítar), Jason Newsted(bassi) og Lars Ulrich(trommur). Nýjustu
fréttir herma að Jason sé hættur og eru hinir meðlimirnir
að leita sér að nýjum bassaleikara.</font></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”><b>Guns ‘n Roses</b></font></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”>Guns ’n Roses er hjómsveit
sem spilar þungt rokk í bland við metal og eru þeir frægir
fyrir drykkjuskap og eiturlyfjaneyslu. Engu að síður var trommari
hjómsveitarinnar rekinn úr hjómsveitinni fyrir eiturlyfjaneyslu,
þetta kom mörgum í opna skjöldu. Meðlimir hjæomsveitarinnar
eru fimm, Axl Rose(söngur og hjómborð), Slash(gítar),
Izzy Stradlin(gítar og söngur), Duff McKagan(bassi og söngur)
og Steven Adler(trommur).</font></p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif” size=“4” color=“#000000”>Kveðja
<a href=“mailto:bjorn@internet.is”><font color=“#333333”>Björn Þór</font></a></font><br>
</p>
<p><font face=“Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif”><br>
</font></p>
</body>
</html