Kurt Donald cobain – nirvana.
Kurt Cobain fæddist 20 febrúar 1967 Aberdeen (serka 120 km frá Seattle) í Washington fylki. Hann var i mjög hamingjusamar fjölskildu þangað til að hann var 7 ára. Þá skildu foreldrar hans. Og ári seinna vildu foreldrar hans ekkert með hann gera, þannig að hann flúði og átti heima undir brú í svoldinn tíma, þangað til að frænka hans tók hann að sér.
Hann var mjög fljótt háður lyfjum (verkjarlyfjum) Hann var oft illt i maganum. Og var háður ritalin og morfín. Upprunalega ætlaði hann bara að nota morfín og ritalin til að standa sig í skólanum. En fljótt var hann háður þessu og gekk ekki eins og skildi i skóla.
Eins og ég sagði var hann ekki mjög góður í skóla. Hann var reyndar góður að teikna og syngja. En í stærðfræði og lestri var hann ekki góður. Aðrir strákar voru að leika sér í hafnabolta og öðrum stráka leikjum, en Kurt var meyra í að teikna. Stelpum þótti gaman að teikna þannig að hann eignaðist fleiri stelpuvini en strákavini. Og hann var strítt mikið út af því.
Þegar Kurt var 9 ára leit hann mikið upp til hljómsveitir eins og The Beatels og The Monkees. Enhann upp úr því og byrjaði mikið að hlusta á Led Zepplinm, Black Sabbath, kiss, sex pistols og The clash.
1981 þegar Kurt var 14 ára, keypti hann sér sinn fyrsta gítar. Og fór þá mikið að semja lög. Stofnaði hann hljómsveit sem hét Melvis og var hún underground hljómsveit.
1985 hætti kurt í skólanum, og fór í atvinnubransann. Gekk honum ekki vel þar, hélt aldrei lengi í vinnu, og var mjög latur.
1988 ákvað Kurt að fara aftur í skóla og þar kynntist hann Krist Novaselic, þeir stofnuðu samann hljómsveit sem hét NIRVANA.
Kurt spilaði á gítar og saung og Krist spilaði á bassa. Nú þurftu þeir bara að finna trommuleikara. Þeir voru lengi með bara með einhvera trommuleikar sem byrjuðu og hættu. Fyrsta singullinn var lagið Love buzz og var á demo plötu. Og þetta lag fór á fyrstu plötuna þeirra sem hét Blech.
1990 fundu þeir loksins trommuleikara sem var góður og áhugasamur, hann hét Dave Grhol. Þeir gerðu nokkur lög og svo 1991 fengu þeir samning hjá plötufyrirtækinu Geffen Records. Fóru þeir þá í almennilegt studio og gerðu plötuna Nevermind sem sló rækilegar í gegn. Þessi plata var í 2 sæti sem besta platan fyrr og síðar hjá tónlistargagngrínum. Lagið smells like teen spirit var vinsælasta lagið. Spilaði nirvana það oft á tónleikum og var Kurt orðinn rosalega leiður á þessu lagi og vildi oft ekki spila það. Og voru aðdáendur nirvana ekki sáttir við það.
Kurt var mjög fljótt frægur, og hann var ekki tilbúinn. Hann légst í mikið þunglindi og byrjaði að taka inn mikið af morfín og heróín. Hann var líka mjög veikur í maga svo það var líka eitt af afsökum hans. Hann sagði að hann tæki þetta inn út af því að hann var illt í maga. Það var kannski satt. Reyndi Kurt oft að fremja sjálfmorð á þessum tíma.
1992 kintist Kurt konu sem hét Curney love. Strippara og saungvara. Og stuttu seinna giftust þau. Notfærði Curtney frægð Kurts mikið. Byrjaði að leika í bíómyndum og saung og gerði plötur með hljómsveit sem hét Hole. Hún auglýsti mikið að hún væri kona Kurt Cobains. Og var eiginlega upprunnalega fræg fyrir að vera kona hans. Hún var líka í heroini. Svo var hún ólétt og sagði hún að hún væri hætt á heroini þegar hún fattaði að hún væri ólétt, en fólk héldu nú að hún væri en á heroíni
Nú voru hinir meðlimir nirvana mjög hræddir um að hljómsveitinn mundi hætta. Gerðu nirvana plötu sem var ekki eins fræg og nevermind, hún hét Incesticied. Og var þessi plata talinn b-plata.
En svo ákvað Kurt að taka sig á og árið 1993 kom loksins út almennilega plata og hét hún In utero. Hét eitt lagið á plötunni I hate myself and i want to die og héldu þá fólk að Kurt væri í alvalegum sjáflsmorðs hugleiðingum
Síðan í evrósku in utero tónleikaferðalægi overdosaði Kurt í róm.Var þá talið að Curtney væri að halta framhjá með Billy Corgan saungvaranum í Smashing pumpkins. Og komu þau að honum þar sem hann lá með nálina í handlegnum nær dauða en lífi.
En það var dælt upp úr honum.
Síðan viku seinna hélt Kurt áfram að spila á tónleikum eins og ekkert væri.
Árið 1993 spiluðu nirvana á unplugget mtv. Og var svo gert disk sem hét einfaldlega unplugget nirvana.
Var þetta seinasti nirvana platan. (fyrir utan safnplötuna sem var bara að koma í þessum mánuði).
8 apríl 1994 fannst Kurt Cobain látinn í heimili sínu. Það var sagt að hann hafði skotið sig í hausinn 3 dögum áður eða 5 apríl 1994. Og var málinu bara lokað.
Héldu samt margir að Curtney love kona hans hafði látið drepa hann.
En var það aldrei rannsakað frekar.
Kurt Cobain f. 20 febrúar 1967. D. 8 febrúar 1994, 27 ára gamall.
Sorry ef það eru einhverjar stafsetningarvillur.
rt