Go-Kart
hæ, ég var að velta því fyrir mér hvort það væri ekki gáfulegt að stofna nýtt áhugamál undir Mótorsporti sem héti go-kart.. eru einhverjir hér sem hafa áhuga á go-karti.. ef svo er, látið endilega í ykkur heyra, og þá fáum við kannski okkar áhugamál.. Var í go-karti um daginn í danmörku.. þetta var geðveikt gaman.. og til ykkar sem ekki hafa prófað Go-kart.. gerið það.. sem fyrst, þetta er mjög gaman! :)