Það er víst þannig að Tommi Makinen, Peter Solberg, Panizzi bræður, Marko Martin og seinast en ekki síst C McRae þannig að nú bíst ég við að allir McRae aðdáendur eru núna svektir. En það er samt smá von fyrir C McRae, ef bæði Burns og Sains detta líka út og það getur vel gerst því að þetta er eitt af erfiðustu röllum í heimi með þrönga vegi og á fullt af stöðum trédrumbum hlaðið upp í kring þannig að það getur vel gerst en ég held samt að Burns slaki bara aðeins á hann þarf einungis 3 stig til að verða heimsmeistari núna.
Efstu menn eftir sérleið fjögur:
1. GRONHOLM-RAUTIA… Peugeot 206……. 28'38“90
2. AURIOL-GIRAUDET… Peugeot 206….. + 00'11”90
3. BURNS-REID…….. Subaru Impr….. + 00'19“40
4. ROVANPERA-PIETI… Peugeot 206….. + 00'32”50
5. A.McRAE-SENIOR…. Hyundai Acc….. + 00'40“80
6. HIGGINS-THOMAS…. Ford Focus…… + 00'54”00
7. SCHWARZ-HIEMER…. Skoda Octav….. + 00'56“70
8. WEARDEN-AGNEW….. Subaru Impr….. + 01'01”00
9. ERIKSSON-PARMAN… Hyundai Acc….. + 01'02“90
10. LOIX-SMEETS…… Mitsubishi…… + 01'07”80
11. THIRY-PREVOT….. Skoda Octav….. + 01'11“50
12. EVANS-PATTERSON.. Seat Cordob….. + 01'16”30
13. SAINZ-MOYA……. Ford Focus…… + 01'20"30