Fyrir áhugasama vil ég benda á þátt á Skjáeinum annað kvöld, þriðjudaginn 6. mars, um Snocross. Þátturinn er á dagskrá kl. 19:30.
Ég geri ráð fyrir því að þátturinn muni fjalla um þær keppnir sem búnar eru í Snocrossi og viðtöl við keppendur.
Kveðja,