Jagúar kveður með hvelli

Jagúarliðið lauk þátttöku sinni í Formúlu-1 í brasilíska kappakstrinum í dag og það með nokkrum óvenjulegum hætti er bílar þeirra lentu í innbyrðis árekstri á 24. hring af 71. Mark Webber féll úr leik við samstuðið en Christian Klien komst inn að bílskúr og gat haldið áfram eftir að hafa fengið nýja trjónu.

Meira

Íþróttir | mbl.is | 24.10.2004 | 18:35
Montoya kveður Williamsliðið með sigri í Sao Paulo

Juan Pablo Montoya var í þessu að vinna sigur í lokamóti ársins í Formúlu-1 í Sao Paulo í Brasilíu og kveður því Williamsliðið með því að vinna eina mótssigur þess á árinu. Annar og sekúndu á eftir varð verðandi félagi hans hjá McLaren, Kimi Räikkönen, og heimamaðurinn Rubens Barrichello á Ferrari varð þriðji.

Íþróttir | mbl.is | 24.10.2004 | 16:17
Williams hefur úr sex ökuþórum að spila

Williamsliðið hefur úr allt að sex ökuþórum að velja til að fylla sætið sem Jenson Button fær ekki að setjast í. Tæknistjórinn Sam Michael segir að liðið muni fara sér hægt við valið og geti tekið allt að tvo mánuði að ákveða sig.

Íþróttir | mbl.is | 24.10.2004 | 16:15
Cosworth senn selt en salan á Jagúar enn óljós
Sala á mótorsmiðju Cosworth, sem er í eigu Ford, er handan hornsins og jafnvel þegar í næstu viku kann framtíð Jagúarliðsins einnig að ráðast í komandi viku,“ segir liðsstjórinn Tony Purnell.
Íþróttir | mbl.is | 24.10.2004 | 22:01
Fyrsta vertíðin sem Coulthard kemst ekki á pall

David Coulthard reið ekki feitum hesti frá lokamaóti sínu með McLaren í Sao Paulo í dag. Var þetta 150. kappakstur hans fyrir McLaren en vertíðin er sú fyrsta frá því hann gekk til liðs við McLaren í árslok 1995 sem hann kemst ekki á verðlaunapall.

Meira

Íþróttir | mbl.is | 24.10.2004 | 16:05
Sauber segir ekki um aðgerð gegn Ferrari að ræða
Peter Sauber, liðsstjóri Sauberliðsins, ver þá ákvörðun sína að styðja ráðstafanir til sparnaðar í formúlu-1 og segir að á engan hátt megi túlka hana sem aðgerð er beinist gegn Ferrari.

Meira

Íþróttir | mbl.is | 24.10.2004 | 11:05
Öll liðin nema Ferrari skrifa upp á róttækar breytingar á formúlunni

Níu keppnislið af 10 - Ferrariliðið undanskilið - sendu frá sér yfirlýsingu í Sao Paulo í gær þar sem kveðið er á um aðgerðir til að draga stórlega úr tilkostnaði við keppni í Formúlu-1. Verður æfingum milli móta næstum hætt og sömuleiðis dekkjaprófunum. Aðgerðirnar standa þó og falla með því að Ferrari verði knúið til samþykkis.

Meira
Fleiri Formúlufréttir
24.10.2004
Renault skuldbindur sig út árið 2007
Williams býður í Button
Senna á ferð í Sao Paulo
23.10.2004
Barrichello á ráspól í heimaborg sinni
Nýtt tímatökufyrirkomulag samþykkt
Toyota reiðubúið að láta öðrum liðum í té mótora
Schumacher klessti og færist aftur um 10 sæti
Flækingshundar töfðu æfingar
22.10.2004
Barrichello fljótastur á besta tíma dagsins
Jordan missir aðal styrktarfyrirtæki sitt
Willis segir að bílprófanir muni aukast vegna breytinganna
Button segir slæma ráðgjafa hafa skaðað orðspor sitt
Breyting á mótorum knúin í gegn
Liðsstjórarnir ætla að leggjast á Ecclestone útaf Silverstone
Montoya með bestan tíma á æfingu
21.10.2004
Ecclestone stefnir Stewart fyrir meiðyrði
Franski kappaksturinn í höfn
Keppt í Formúlu-1 í Mexíkó 2006
Kumho ætlar í dekkjaslaginn í Formúlu-1
Button ákveðinn í að fara til Williams 2006
Button ákveðinn í að fara til Williams 2006
20.10.2004
BAR-liðið ánægt að halda í Button
Williams og Button lýsa vonbrigðum
BAR vinnur þrætuna um Button
BAR-stjórinn ber lof á Button
Nýr stjóri Renault vill frekar í rallið
Schumacher staðráðinn í að ljúka vertíðinni með sigri
Montoya ætlar ekki að sýna McLaren miskunn
Áforma breytingar á tímatökum
Prost sagður á leið til Renault eða Toyota
Hugsanlega rigning í Sao Paulo
Stewart vill ekki gefa út dánarvottorð breska kappakstursins
19.10.2004
Toyotastjórinn „svekktur og vonsvikinn“
Minna mótorafl í Sao Paulo
18.10.2004
Williams hverfur frá tvíkjala bíl
Button mun ekki keyra fyrir BAR
Montoya: Hraðatakmörk á götum úti fáránleg
Yfirtekur Mercedes McLarenliðið?
Jordan prufukeyrir 2005-bíl
Williams: „Pizzonia mjög samkeppnisfær“
Ein svöl