Mótorsportið árið 2002 á Íslandi var rosalega skemmtilegt. Ég ætla að renna yfir Íslandsmeistaranna sem voru tilkynntir á Áshátíð LÍA sl 3. nóvember 2002 þeir eru eftirtaldnir:

Rallý Heildin – Ökumenn:
1. Baldur Jónsson
2. Hlöðver Baldursson
3. Sighvatur Sigurðsson

Rallý Heildin – Aðstoðarökumenn:
1. Jón R. Ragnarsson
2. Hannes S Jónsson
3. Björn Ragnarsson

Rallý – Byrjendaflokkur Ökumenn:
1. Hlöðver Baldursson
2. Árni Jónsson
3. Sigurður Óli Gunnarsson

Rallý – Byrjendaflokkur Aðstoðarökumenn:
1. Hannes Jónsson
2. Halldór G Jónsson
3. Elsa Kristín Sigurðardóttir

Rallý – Einsdrifsbílar Ökumenn:
1. Hlöðver Baldursson
2. Þorsteinn Páll Sverrisson
3. Árni Jónsson

Rallý – Einsdrifsbílar Aðstoðarökumenn:
1. Hannes S Jónsson
2. Halldór G Jónsson
3. Einar Sigurjónsson

Rallýkross – 1600 flokkur:
1. Karl Víðir Jónsson
2. Gunnar E Bjarnason
3. Ingvar Ari Arason

Rallýkross – 2000 flokkur:
1. Páll Pálsson
2. Hilmar B Þráinsson
3. Magnús Óskarsson

Rallýkross Ofurbílaflokkur:
1. Birgir Guðbjörnsson
2. Sigurður S Guðjónsson
3. Pierro Segatta
Go-Kart:
1. Guðmundur Sigurðsson
2. Magnús Lárusson
3. Steinar Freyr Gíslason

Torfæra – Íslandsmót heildin:
1. Haraldur Pétursson
2. Gísli Gunnar Jónsson
3. Björn Ingi Jóhannson

Torfæra – Íslandsmót götubíla:
1. Gunnar Gunnarsson
2. Ragnar Róbertsson
3. Bjarki Reynisson

Formula Offroad Open – Over all:
1. Haraldur Pétursson
2. Gísli Gunnar Jónsson
3. Björn Ingi Jóhannson

Formula Offroad Open – Street leagal:
1. Ragnar Róbertsson
2. Gunnar Gunnarsson
3. Bjarki Reynisson

Þetta er íþróttagreinar sem LÍA var með sl sumar sem ég veit

PS Ég veit að það er mjög seint að þetta gerðist.
Heimildir: www.motorsport.is.

kv berge