Flott video úr 2. umferð Íslandsmeistaramótsins í Rally.
Hvað er L.Í.A.
LÍA (Landssamband íslenskra aksturíþróttafélaga) voru stofnuð 1. september 1978 og hafa því starfað á þriðja áratug. Tilgangur LÍA er að vinna að hagsmunamálum akstursíþróttamanna og annarra áhugamanna og -félaga um akstur, umferð og öryggismál ökumanna og annarra vegfarenda. LÍA er rétthafi aksturskeppna hér á landi með aðild að alþjóðasamtökum akstursfélaga, Federation Internationale de L’Automobile, skst. FIA, sem hefur aðsetur í París.