
Nú er Moto Gp tímabilið að hefjast og gleðifréttirnar eru þær að Skjár 1 ætlar að sýna beint frá öllum keppnum tímabilsins.
Ég var að horfa á upphitunarkeppnina sem var í Jerez á Spáni í dag og þar endaði staðan svona.
1. Valentino Rossi á Yamaha
2. Dani Pedrosa á Honda
3. Colin Edwards á Yamaha
4. heimsmeistarinn Nicky Hayden á Honda
hægt er að sjá heildarúrslit á http://www.motogp.com/en/motogp/motogp_results.htm
fyrsta keppninn er í Qatar þann 10 Mars.