Sæll aftur
Brautin er fyrir utan Vellina í Hafnarfirði, við Krísuvíkurveg/Ásbraut:
http://ja.is/kort/#q=index_id%3A376977&x=355122&y=394547&z=9&type=aerialGetur séð loftmynd af henni þarna og ef þú scroll-ar upp þá sérðu hvernig þú kemst á brautina frá Reykjanesbrautinni :)
Við verðum með líklega með Nýliðadag á brautinni 21. maí þar sem fólk fær að prufa brautina og kynnast fólkinu og svona. Svo erum við alltaf með brautina undir æfingar á þriðjud. og fimmtud. frá 19:00 og frameftir kvöldi eins og veður leyfir.
Auk þess verða haldnir hittingar, gleðidagur og SuperMoto keppnir sem verður gaman að fylgjast með.
Þú getur fylgst með okkur á facebook og nýja spjallinu þótt það sé ekki komið mikið inn á spjallið eins og er. Það kemur með vorinu ;)
FB -
http://www.facebook.com/roadrace.deild.aihSpjall -
http://spjall.aihsport.isEndilega skráðu þig og segðu félögunum í sportinu frá þessu.