það sem skiptir messtu máli þegar hjól eru tekin í sundur sérstaklega ef það á að fara að taka mótorinn í sundur eða taka loftsíuna/loftsíuboxið af er HREINLÆTI og skipulag
Bætt við 5. nóvember 2008 - 00:04
svo þegar þú ert búinn að taka allt af því sem þú ætlar að taka af því þá skalltu þrífa það eins vel og þú mögulega getur, ég hef ekki gengið svo langt en vinur minn notar tannbursta til að þrífa erfiðustu staðina ég nota bara tjöruhreinsi og þvottabursta