
Manni leið bara eins og factory gaur þarna..það var bara mechanic sem sá um hjólið þitt og fékkstu það alltaf á nýjum dekkjum og tandurhreint tilbaka. Síðan fengum við oftast far með sjálfum Stefan Everts uppí braut og var það svolítið skrítin tilfinning að sitja bara með honum í framsætinu að chilla eitthvað og spjalla við hann. Mjög skemmtilegur náungi.
Ef þið hafið spurningar þá endilega spyrjið :)