ég mæli með að þú fáir þér frekar Terra Moto 125 CC, fæst á 130 þúsund í Nítró.
Þau koma á takkadekkjum, þú gætir keypt þér götudekk ef þú kærir þig um (myndu kosta um 5 þúsund stykkið).
Ástæðan fyrir því að ég mæli með Terra Moto
- mun ódýrarar
- ég og vinir mínir eigum nokkur Thumpstar hjól, þau hafa öll reynst mjög vel (forveri Terra Moto)
- ath. vissulega er ekki hægt að fá Terra Moto götuskráð, enda myndi notkun einskorðast við að fá útrás utan alfaraleiða.
Thumpstar 110 CC árg. 2006, Yamaha WR 450 árg. 2005. Kitchen Aid hrærivél árg. 2005.