Þetta er náttúrulega ekki reiknað þannig og það vita allir sem hafa einhvern tíman tekið lán ;)
Þegar maður tekur lán reiknast vextir ofan á það. Heildartalan verður því alltaf hærri. Málið er bara að það eiga ekki allir 390 þúsund og þessvegna finnst fólki oft gott að taka lán…þó það endi upp með hærri tölu á endanum.
Það er ekkert mál að borga hjólið út í peningum, þá borgaru lánið upp og það stendur í 300þúsund.
Þannig nei ég er ekki að selja hjólið á 546 þúsund :) Er að selja það á um 390þúsund.
Og reyndar kostar það 563 þúsund nýtt, því þetta er big wheel hjól ;)