Gamla Hondan mín .. frá 1974. Gerð upp hægt og rólega í 2 ár (DK) .. t.d ný 125ccm vél en lítið gert við útlit (minnkaði hættu á þjófnaði). Algjör draumur .. will miss it 4eve
hehe skil þig vel .. en vél og ALLUR búnaður (legur,barkar,rafmagnsnett,bremsur og you name it!) var nýtt…. og hún keyrði damn sweet þrátt fyrir að vera upprunalega 50ccm :P Prjónaði allavega í 1+2 gír þrátt fyrir stóra gíringu.
Bandit sagði: lítið gert við útlit (minnkaði hættu á þjófnaði)
þótt mér manni finst mótorhjol ljótt þá sleppir maður ekkert frekar að stela því ég myndi stela hvaða hjóli sem er bara ef það sé í lægi og svo myndi ég stökkva á því þangað til að það fer í rúst
Þessi týpa akkurat í DK er vinsæl og það þeim er stolið oft en aðalega þær sem hafa verið gjörsamlega uppgerðar í upprunalegt útlit voru vinsælastar. Ekki ódýrt að gera svona hjól upp.
hefði ég fengið ahna með heim til íslands þá ætti ég hana ennþá :( en það er ekki skráningarskilda á svokölluðum 30 km/t nörðum og vespum í DK (engar plötur). útaf því var það ekki hægt (trust me reyndi allt) :( En Seldi hana og fékk góða sjálfskiptingu í bimmann í staðinn sem er ekki ódyrt hér heima :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..