er ekkert endilega viss um að þetta sé mikið breiðara enn t.d. LTZ 400, minnir að mitt hjól og yfz séu jafn breið, ef ekki munar það mjög litlu, málið með yamaha yfz og suzuki ltr er að það er lægri þyngdarpunktur og hjólið er lægra, t.d. er suzuki z400 hærra enn yfz þannig að þyngdarpunkturinn er hærri þannig að það liggur ekki allveg eins vel, annars er þetta líklega ekkert sem maður finnur fyrir nema maður sé þvílíkur pro í fjórhjólum og búinn að hjóla lengi
Bætt við 7. maí 2007 - 23:05
annars er ég nú enginn fjórhjólasérfræðingur,maður lærir þetta bara þegar maður er að spjalla um hjól við einhverja, minnir að þyngdarpunkturinn sé lægri í yfz og þeim enn er ekki allveg viss samt