Suzuki GSX 1400 Já, þetta hefur verið eitt af mínum uppáhalds hjólum frá öróvi alda. Allt einhvernvegin flott við það. Þó að það sé 1400 hef ég lesið mér til um það að þetta hjól sé alveg hið mesta ágæti fyrir byrjanda. Það er nefninlega feiki nóg tork í þessu en samt enþá kraftur. Verð nú bara að segja að þetta er alveg sjúkt hjól;)