Mótorhjól
Við í “Ernir” fórum á rúntinn í gær og fórum útí Garð að garðskagavita, og fórum þaðan í gegnum Sandgerði útá Stafnes, svo uppí flugstöð og enduðum í félagsheimilinu. Þessi mynd er frá stoppinu á garðskaga