Ódýrasta sem ég hef séð (held ég) er Sinisalo hjálmur frá JHMsport, hann er á 24.900, Gagni er með hjálma á 29,900, annarsstaðar eru þeir geðveikt dýrir. Þekkirðu ekki einhvern sem er að fara erlendis? Við keyptum mjög góðan og flottan hjálm á Spáni í sumar, fengum hann á tæpan 9.000 kall, eins hjálmur kostar 35-40.000 hér heima, það er ekkert mál að koma með þetta heim, gátum fengið hjálma á rúmlega 7.000 kall. Gangi þér vel að finna hjálm:-)