Sælt veri fólkið.
Er hér með Honda crf250R 2005. Hjólið er keyrt 40 tíma af mér og síðasta eiganda, ég er ekki viss hve mikið hjólið var keyrt fyrir það (það var ekki mikið)
Það er glænýr hub, legur, speiserar og naf í aftur felgu og legur og speiserar að framan líka nýir. Nýr kúplingsbarki er í hjólinu.
Óbrjótanleg húblíng, frambremsa og tannhjól.
Olíuskipti hafa alltaf farið rétt fram og engar gangtruflanir.
Það sem mig vantar er álit ykkar á því hversu mikils virði hjólið væri í dag miðað við þessa nýju hluti, keyrslu o.þ.h. sem gert hefur verið við hjólið.
Endilega skiljið eftir comment hér takk.
kv. kristófer
Bætt við 24. júlí 2011 - 18:15
og að sjálfsögðu er “húblíng” = kúpling