Jæja, ég er líklega bráðum að fara að kaupa af bróðir mínum Masai Pit Bike, 50cc, sem hann notar aldrei, og setja mótorinn í body af gamalli hondu ss50, sem að pabbi minn á..
Líklega verður að sækja flesta varahlutina til útlanda, sem gæti orðið smá vesen :P
Ef ég man rétt, er hún gul, og í svona semi-fínu ástandi, mun samt vera slatta vinna.. Hefur einhver átt hondu SS50 áður? Ef svo er, hver er ykkar reynsla, fyrir utan annann gírinn? :P
http://images.cmsnl.com/classic-honda-gallery/media/display/1/107/image/200509132143110.geleSS50.JPG
Ekki mitt hjól, en þetta er honda ss50, sjálfum finnst mér það helvíti flott :P