Sælir gæðingar, ég er ekki mjög kunnugur mótorhjólum en ættingi minn sem á afmæli bráðum hefur talað um í mörg ár hvað hann langi að verða farþegi í mótorhjóli með hliðarvagni.
Því var ég að velta fyrir mér hvort einhver hér ætti svoleiðis og væri til í að taka 10-20minutna rúnt með viðkomandi gegn einhverri greiðslu.
sendið einkaskilaboð ef þið hafið tök á þessu eða getið gefið mér ábendingar hvert ég get snúið mér :)
Með fyrirfram þökk.