Mótorhjólapróf!
Var semsagt að finna hjól til sölu, er samt ekki með neitt sérstakt mótorhjólapróf en er kominn með bílpróf. Hjólið er ekki skráð nema sem 28HP þannig að ég var að spá hvort ég mætti keyra það bara með bílprófið mitteða þarf ég spes skirteini?