Mér skilst að þegar þú færð fyrsta leyfið þitt á mótorhjól þá máttu bara aka x öflugum hjólum fyrstu 2 árin og eftir það geturu tekið próf til að fá leyfi á öflugri hjól. Mín spurning er hvaða takmörk eru þetta, þetta eru svo asnalegar tölur þarna hjá umferðarstofnun. T.d. mætti ég aka Kawasaki Ninja 250 hjóli eftir að vera kominn með fyrsta leyfið?
Bætt við 10. apríl 2010 - 13:01
og hvar fær maður svoleiðis hjól hér á landi ;)