Ég er að fara að taka prófið á lítil bifhjól og planið er svo að fara að kaupa sér einhvað flott hjól. Ég var nú svona að pæla þar sem ég hef ekki hunds vit á hjólum og hvað maður á að kaupa. Eru þið með einhverjar tillögur um einhver góð byrjunarhjól? er helst að spá í að fá mér racer.
Bætt við 29. janúar 2010 - 21:12
þannig að það sé á hreinu þá er ég að tala um lítið bifhjól s.s. <34 hestöfl.