Bara fer allt eftir einstaklingum, hefuru verið á einhverju mótorhjóli? Ef svo er þá er það kannski ekkert svo galið, en 250 2t er mjög kraftmikið.
Ég myndi allavega byrja á minna hjóli, líka mun auðveldara að læra á 125 2t heldur en 250 2t, þar sem að þú munt ekki þora að gera neitt á 250 2t hjólinu.
Getur alveg tekið helmingi lengri tíma að læra að hjóla ef að þú ert á 250 2t heldur en á 125 2t, jafnvel lengri tíma.
Ég til dæmis byrjaði að læra á 85 2t og lærði nokkuð mikið á því, fór svo á 125 2t og lærði enþá meira, meðan að félagi minn byrjaði á kínahjóli(mjög svipað og 85-a) og fór
svo á 125 2t en var mjög stutt á því og fór á 250 hjól, og ég er helmingi betri heldur en hann( þó svo að ég segi frá(:
Þannig að ég mæli frekar að byrja á minna hjóli, það er auðveldara að læra á þau.