Ég er með Yamaha Yz 250F árg 2003. Hjólið er ekið 40 tíma á stimpli og vel hugsað um olíu eða skipt er um eftir 2 ferðir eða miða við 10 tíma og einnig skipt um olíusíu eftir annað hvert skipti sem skipt er um olíu. Vel er hugsað um loftsíuna eða skipt um eftir hvern túr. Engilega hafið samband ef einhverjar spurningar vakna og á einning nokkrar myndir í viðbót af gripnum.
Verð: 315 þúsund.
S: 662 8263
Netfang: stefanfreyr10@hotmail.com