Olían og olíusían kostar sitt og maður skiptir um þetta reglulega,þarft bara að skipta um olíu á gírkassanum á 2gengis á svona 15tíma fresti og engin olísía.Svo eru aukahlutirnir dýrari í 4-gengis heldur en 2-gengis,ef 4-gengis hjólið bilar er miklu dýrara að gera við það,ég á 4-gengis hjól og bróðir minn á 2-gengis ég eyði miklu meiri pening í að viðhalda mínu hjóli og við hjólum báðir jafn mikið.