Er með hér til sölu Kawasaki Kx 125 2006 með stærri cylender eða 144cc.
Cylenderinn er rétt tilkeyrður eða um 4 tíma.
Það er glæný DP kúpling í hjólinu.
Nýjir bremsuklossar bæði að framan og að aftan.
Nýleg WRP O-Ring keðja og ný tannhjól bæði að framan og að aftan.
Zeta kúplings- og bremsuhaldfang(sveigjanleg handföng).
Nýtt afturdekk en fer að koma tími á framdekk.
Monster límmiða kitt er á hjólinu.
Einnig er lækkað sæti á hjólinu og bleikir “höbbar”
Er búinn að eyða yfir 150 þús. í aukahluti á hjólið.
Ég hef þrifið hjólið eftir hvern einasta túr og skipt um olíu á 8-10 tíma fresti, þríf vanalega loftsíuna á 2 túra fresti, en ef að það er rykugur dagur þá hef ég þrifið loftsíuna strax eftir notkun.
Þetta hjól mökkvirkar, er mun kraftmeira eftir að ég setti stærri cylender í hjólið.
http://i451.photobucket.com/albums/qq231/hinrik16/DSC04184.jpg
Eins og sést á myndinni nota ég þvottabursta til þess að þrífa hjólið, það vantar reyndar grip á stýrið á myndinni en það eru glæný Scott grip á hjólinu.
Myndir:
http://i451.photobucket.com/albums/qq231/hinrik16/DSC04203.jpg
http://i451.photobucket.com/albums/qq231/hinrik16/DSC04204.jpg
http://i451.photobucket.com/albums/qq231/hinrik16/DSC04205.jpg
http://i451.photobucket.com/albums/qq231/hinrik16/DSC04206.jpg
http://i451.photobucket.com/albums/qq231/hinrik16/DSC04207.jpg
http://i451.photobucket.com/albums/qq231/hinrik16/DSC04208.jpg
Verð: 450 þús ekkert áhvílandi, skoða skipti.
Fleiri upplýsingar í síma 6942054(nova), er staddur í Rvk.