Miðvikudagskveldið kl:20:00 verður verkstart.
Nú eru félagsmenn hvattir til að setjast upp af þumlum sér og drífa sig uppá svæði og laga brautina okkar, hefðbundin störf verða í boði fyrir sem flesta og einhverjir verða svo heppnir að fá stjórnunar stöðu, gerum brautina okkar fína fyrir okkur sjálfa núna því ekkert mót er á döfinni hjá okkur á næstunni, þannig að við erum að vinna í brautinni svo við getum sjálfir hjólað af okkur lýsið og haft gaman af.
Ekkert helvítis væl eða leti og sjáumst í VINNUGALLA kl: 20
kv Stjórnin