Er með Kawasaki 85u 2006 árg. til sölu.

Þetta hjól er í topp standi, Splunku nýtt monster límmiðakitt og splunkunýtt FatBar.
Það eru óbrjótanleg bremsu og kúplingshaldföng.
Hjólið er á öðrum stimmpli og er hann lítið keyrður.
Það eru glæ ný dekk á hjólinu og haldföng og það fylgir auka afturdekk með (glæ nýtt)


Taliði við mig á msn: jokull_h@hotmail.com ef þið hafið áhuga á að kaupa eða skipta

Skoða tilboð 250 þús. eða meira

Er að fara til noregs og verð þar í allt sumar og ætla að reyna að selja það áður en ég fer og kaupa mér svo stærra þegar ég kem til baka.

Bætt við 18. maí 2009 - 01:11
Bætt við: Hjólið er small wheel

Er einnig með skó til sölu http://www.motocross.is/smaauglysingar/?_action=va&lid=5&asid=475&search_words
Og hérna er hægt að sjá mynd af hjólinu: http://www.hugi.is/motorhjol/images.php?page=view&contentId=6596139