Minnir að það þurfi að kaupa nýja nál í blöndunginn og stilla eitthvað þar,
svo að þú fáir meira bensínflæði útaf kuldanum.
Hjólið eyðir semsagt meira bensín en vanalega.
Og svo þegar að það kemur aftur vor/sumar þarftu að kaupa nýja nál og stilla aftur.
Þannig getur verið kostnaðarsamt.
Giskað að þú getir alveg hjólað í kulda án þess að jetta það, bara muna að hita það mjög vel,
passa að það sé ný olía á hjólinu og hafa hreina loftsíu.