Það er nýbúið að vera í viðgerð hjá Nítró og það var tekið rafstartið í burtu af því að það var eitthvað bilað.
Svo það kemur ekki með neinu rafstarti og það er aðeins stífara að kicka hjólinu, alls ekkert mikið.
Eg var að kaupa ný framhliðarplöst,frambretti,svo er nýtt sæti og afturbretti á leiðinni, og svo setti ég líka nýja handgaurds, svarta og hvíta.
Ég er að pæla að fá svona 75-80 þúsund fyrir hjólið?
Svo þeir sem hafa áhuga endilega addið mér á msn eða sendi mér tölvupóst á = b-dog_7@hotmail.com eða sendið sms eða hringið í síma 7700187, get svarað hvenar sem er í símann.
Takk takk.
Fit for life.