Nei, munurinn er:
Krossarar: Þú þarft ekki próf á krossra enda eru þeir á rauðum númer, sem þýðir að þú getur bara hjólað á lokuðum svæðum. Fyrir þig myndi ég mæla með að þú mátir 125cc og ef það er of stórt þá skoða 85cc hjól.
Skellinöðrur/vespur: Á þær þarftu hinsvegar próf, þær eru á hvítum númerum, sem þýðir að þú getir hjólað innanbæjar, svo sem utanvegar(þó mæli ég ekki með því :). þú tekur þá próf á lítið bifhjól, og máttu þá ekki stýra hjóli stærri en 50cc.
Pit-bike: Það gilda sömu reglur fyrir pit bike og krossara.
Svo eru náttulega allskyns hjól, en getur ekki tekið próf á þau fyrr en 17-21 ára.
Bætt við 20. júlí 2008 - 19:11
Já, og nei þú þarft ekki að eiga hjól áður en þú ferð í prófið.