Sæl,

Ég var að spá í að kaupa mér svona litið barnahjól 80cc. Hvernig er það? er skilda að tryggja og allt? segjum að nýtt hjól kosti t.d 160 þús vitiði hvað ég þarf að borga í umframkostnað?

Bætt við 11. júlí 2008 - 19:35
Er að leita mér af pit bike ekki barnahjóli :) afsakið.
- En þegar ég spyr um tryggingar og svona þá meina ég þarf að borga einhvern annan pening en fyrir hjólið sjálft? því öll hjól hljóta að vera skráð einhvernvegin svo eru ekki einhver gjöld?
(\_/)