
stimpill !!!
herðu eg er á yamaha yz 85 2006árg og hef aldrei skipt um stimpill hef hjolað svoldið a þessu hjoli hvernig se eg að það þurfði að skipta um :/ það ríkur alltaf i gang i firsta og svona samt :)????