Þú kaupir þér þjöppumæli, og þessi tiltekni mælir skrúfast ofan í cylenderinn þar sem kertið er, s.s. þú tekur kertið úr og skrúfar síðan stútinn á mælinum ófan í þar sem kertið venjulega skrúfast ofan í.
Þegar það er komið að þá áttu að kicka hjólinu sirka þrisvar minnir mig og á mælinum er náttúrulega mælir sem sýnir hversu mikinn þrýsting stimpillinn er að gefa frá sér, stimpill er vita gagslaus ef hann myndar ekki pressu/þrýsting.
Það er mjög gott að fá þér handbók um hjólið, þar eru svona helstu aðgerðir sýndar.
Stimpill sem gefur slaka þjöppu er að eyðileggjast, ef þjappan er samkvæmt því sem handbókin segir til um að eigi að vera eftir 3 kick að þá ertu í fínum málum.
Láttu mig vita ef þú fattar þetta ekki.
Bætt við 26. júní 2008 - 17:15 Lestu þetta og þú verður nýr maður, ekki hætta eftir fyrstu blaðsíðuna!!
http://science.howstuffworks.com/two-stroke.htm