Þú verður að tryggja það, nema þú náir að skrá það sem ónýtt, ég ætlaði að gera það einu sinni við gamla hjólið mitt, en þá þurfti ég að fara með það í check til að þeir sæu að það væri ónýtt, svo ég bara trygði mig, sem ég sé ekkert eftiro gmæli með!
Þegar þú tryggir hjól þá gefur það þér ekki rétt til aðfara og keyra á götunum :P
Thumpstar hafa ekki ljósabúnað og ég er ekki viss um að það sé hægt að setja hann á, ef það er hægt verður það drullu dýrt fyrir þig og ég mæli ekki með því!
Tryggingin er í gildi á þessu hjóli á meðan þú ert á lokuðu svæði þar sem þú mátt keyra það, semsagt í brautum og viðurkendu svæði!
Ég er ekki viss með þetta allt svo að endilega að leiðrétta mig ef það er eitthvað vitlaust!